Fundargerð hafnarnefndar 03. júlí 2018

04.07 2018 - Miðvikudagur

Hafnarnefnd.3. júlí 2018.

 

1. fundur hafnarnefndar kjörtímabilið 2018-2022 haldinn í Miklagarði kl. 11:00.

 

Mættir:  Þorgrímur Kjartansson, Agnar Karl Árnason, Thorberg Einarsson, Hjörtur Davíðsson, Kristrún Ósk Pálsdóttir. Varamenn Erla Sveinsdóttir.

 

Einnig sátu fundinn Sigríður Bragadóttir og Axel Örn Sveinbjörnsson er ritaði fundargerð.

 

Fyrsta mál (1). Kosning á formanni.

-          Sveitarstjórn skipaði Þorgrím Kjartansson.

Annað mál (2). Kosning á varaformanni.

-          Sveitarstjórn skipaði Hjört Davíðsson.

Þriðjamál (3). Kosning á ritara.

-          Lagt var til að Kristrún Ósk Pálsdóttir yrði ritari. Samþykkt samhljóða.

Fjórða mál (4). Fundartímar.

-          Lagt var til að fundartími og staður myndi haldast frá fyrra kjörtímabili, fyrsta þriðjudag hvers mánaðar frá september fram í maí, fyrir utan það eru fundnir haldnir eftir þörfum. Samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundið slitið 11:15.

 

Netföng:

Thorberg Einarsson – tobbi80@simnet.is

Kristrún Ósk – k.osk@simnet.is

Erla Sveinsdóttir – skalanes37@simnet.is

Agnar Karl – agnarkarl2@simnet.is

Hjörtur Davíðsson – hjorturdav@simnet.is

Þorgrímur Kjartansson – toggi@hbgrandi.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir