Fundargerð hafnarnefndar 22.10.19

09.12 2019 - Mánudagur

Fundur hafnarnefndar 22.10 kl.08:00

skrifstofa Vopnafjarðarhrepps

mætt. Þorgrímur Kjartansson, Hjörtur Davíðsson, Agnar Karl Árnason, Kristrún Pálsdóttir, Þór Steinarsson, Oddur Pétur Guðmundsson og Sara Elísabet

 

Farið var yfir viðhaldsmál og það sem helst þarf að gera í þeim málum, en það er laga bryggjuþekju, skoða dekk og skipta út á viðleguköntum, einnig þarf að fara yfir ljós bæði í baujum og á bryggjum við stiga. 

Spurt var um stöðuna á myndavélum og þarf að kanna það hjá rafvirkja

merkja þarf betur keðjurnar og lokun á Ásbryggju

óskað eftir því að umbúðagámur Brims sem gjarnan er settur á Ásbryggju verði settur annarsstaðar

Rætt um Klappir sem er gagnagrunnur með grænar lausnir,

Fundargerðir hafnarmála

 Verkefni hafnar 2019 rætt, mættu gjarnan koma með tölur um magn í skipum bæði landað og flutt út.

 Rætt um öryggisgjald en það ber að innheimta

öryggi í höfnum, vakt allan sólarhringinn á að vera með skipum í alþjóðasiglingum

 Hugmyndir fyrir höfnina þarf að fara fram í des/jan vinna frmatýarsýnm hvert sefnum við, hvað sjáum við fyrir okkur

 Spurt var um hver staðan væri á flutningi á löndunarkrana af haftasvæði, en þar er eitthvað lítið að geras

Skoða á nýtingu aukinnar opnunar á höfninni á grásleppuvertíð 2019 og ákveða hvernig því verður háttað vor 2020

 

fundi slitið kl.09:10
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir