Fundargerð húsnæðisnefndar 13. júní 2014

19.06 2014 - Fimmtudagur

Fundur í húsnæðisnefnd                        13.júní 2014

Mættir: Sandra Konráðsdóttir, Silvía Björk Kristjánsdóttir, Halldóra Árnadóttir og Hafrún Róbertsdóttir

1.     Síðasta fundagerð samþykkt.

2.    Umsókn frá Sigurði Guðmundssyni kt. 220929 – 7369 um íbúð í Sundabúð. Engin íbúð laus, umsókn tekin fyrir síðar.

3.    Umsókn frá Sigurði Björnsyni og Þuríði Eyjólfsdóttur um íbúð í Sundabúð. Engin íbúð laus, umsókn tekin fyrir síðar.

4.    Jónína S. Gísladóttir kt. 130269 – 4279 hafnar íbúð sem henni var úthlutað að Kolbeinsgötu 55 (suðurendi). Lagt var til að Stanislawa Burba fái þessa íbúð úthlutaða.

5.    Formaður þakkar nefndarmönnum vel unnin störf á kjörtímabilinu.

Fundi slitið.
Pétur Jónsson var boðaður en mætti ekki.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir