Fundargerð húsnæðisnefndar 12. júlí 2012

30.08 2012 - Fimmtudagur

14. Fundur húsnæðisnefndar haldinn í Miklagarði þann 12. júlí 2012

 

1. mál Síðasta fundargerð frá 15. júní samþykkt.

2. mál. Umsókn frá Önnu Jóhannsdóttir kt. 300424-7169 um íbúð á Sundabúð til reynslu í 1. mánuð, umsóknin er samþykkt.

 

Fleira ekki tekið fyrir,

Silvía Björk Kristjánsdóttir

Sandra Konráðsdóttir

Halldóra S. Árnadóttir

Ásrún Jörgensdóttir

Hrafnhildur Ævarsdóttir   
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir