Fundargerð húsnæðisnefndar 30. nóvember 2012

07.12 2012 - Föstudagur

16. fundur húsnæðisnefndar haldinn í Miklagarði 30. nóvember 2012

 

1. mál. Síðasta fundagerð samþykkt.

 

2. mál. Steingrímur Róbert Árnasson segir upp íbúð að Þverholti 3a.

 

3. mál. Fjórar umsóknir bárust í íbúðina að Þverholti 3a:

Helgi Már Jónsson  kt. 271289 - 3329

Teitur Helgason

Stefán Grímur Rafnsson  kt. 060889 - 3849

Birna Kristín Guðnadóttir  kt. 220985 - 3699

 

Nefndin ákveður samhljóða að úthluta Birnu Kristínu Guðnadóttur íbúðina í samráði við Félagsþjónustu Fljótdalshéraðs.

 

4. mál. Ellý Höjgaard sækir um íbúð í Sundabúð. Ekkert er laust eins og er, umsókn tekin fyrir síðar.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Silvía Björk Kristjánsdóttir

 

Hafrún Róbertsdóttir

 

Hrafnhildur Ævarsdóttir

 

Halldóra S. Árnadóttir

 

Ásrún Jörgensdóttir
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir