Fundargerð húsnæðisnefndar 01. mars 2013

14.03 2013 - Fimmtudagur

Fundargerð húsnæðisnefndar frá  1. mars 2013 kl.15:00

Formaður setur fund og býður fundarmenn velkomna.

Mættar eru: Hrafnhildur Ævarsdóttir,  Ásrún Jörgendsóttir, Halldóra S. Árnadóttir, Anna Pála Víglundsóttir og Hafrún Róbertsdóttir

1.       Síðasta fundargerð samþykkt.

 

2.       Guðrúnu Pétursdóttur kt. 171123-4619 og Einari Jónssyni kt. 041216-7519 sagt upp frá 1. mars  íbúð sinni í Sundabúð 2, íbúð 205, á þeim forsendum að þau eru bæði skráð á legudeild Sundabúðar.

 

3.       Umsókn Jónínu R. Björnsdóttur tekin fyrir aftur og nefndin samþykkir að úthluta henni íbúð 205. Jónína fer úr hjónaíbúð.

 

4.       Umsókn frá Birni Sæmundsyni kt. 300331-7269 og Ingigerði Jóhannsdóttur kt. 290736-4049 um íbúð í Sundabúð tekin fyrir, nefndin samþykkir að úthluta þeim hjónaíbúð í Sundabúð 2

 

5.       Umsókn frá Ellý Höjgaard kt. 201126-5099 býður afgreiðslu síðar, ekkert laust.

 

6.       Önnur mál.

 

Fundi slitið 15:30

Halldóra S. Árnadóttir ritaði.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir