Fundargerð húsnæðisnefndar 18. júní 2013

19.07 2013 - Föstudagur

Fundagerð húsnæðisnefndar frá 18.júní 2013 kl. 13:00

Formaður setur funinn og býður fundamenn velkomna.

Mættir eru: Hrafnhildur Ævarsdóttir, Ásrún Jörgensdóttir, Erla Runólfsdóttir, Hafrún Róbertsdóttir og Silvía Björk Kristjánsdóttir

1. Síaðsta fundagerð samþykkt.

2. Hallgrímur Helgason sækir um íbúð í Sundabúð. Umsókn samþykkt.

3. Önnur mál. Enstaklingsherbergi í Sundabúð 3. Hugmynir um að leigja aðstendum herbergið. Formanni falið að ganga frá þeim málum.

Fundi slitið 13:30

Silvía Björk Kristjánsdóttir ritaði.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir