Fundargerð húsnæðisnefndar 18. september 2013

19.09 2013 - Fimmtudagur

Fundargerð húsnæðisnefndar frá 18. september 2013 kl. 17:00

 

Formaður setur fund og býður fundarmenn velkomna.

 

Mættir: Halldóra S. Árnadóttir, Pétur Jónsson, Hafrún Róbertsdóttir, Silvía Björk Kristjánsdóttir og Ásrún Jörgensdóttir.

 

1. mál.  Síðasta fundagerð samþykkt.

 

2. mál. Hrafnhildur Ævarsdóttir segir sig úr húsnæðisnefnd. Halldóra S. Árnadóttir tekur við sem formaður og Pétur Jónsson kemur inn sem aðalmaður. Nýr varaformaður er Ásrún Jörgensdóttir.

 

3. mál. Umsókn frá Tryggva Gunnarsyni kt. 240727 - 2509 og Heiðbjörtu Björnsdóttur kt. 160930 - 2179 um íbúð í Sundabúð. Fá úthlutað hjónaíbúð í Sundabúð 2.

 

4. mál. Umsókn frá Hilmari Ágústsyni kt. 080331 - 2909. Sækir um íbúð í Sundabúð. Engar íbúðir lausar. Verður tekið fyrir síðar.

 

5. mál. Umsókn frá Sveinhildi Rún Kristjánsdóttur 060890 - 3319. Sækir um íbúð hjá Vopnafjarðarhrepp. Engar íbúðir lausar. Verður tekið fyrir síðar.

 

6. mál. Guðbjörn Sigurþór Sigurjónsson kt. 220192 - 2889 og Ingibjörg María Konráðsdóttir kt. 180795 - 3169 sækja um íbúð hjá Vopnafjarðarhrepp. Engar íbúðir lausar. Verður tekið fyrir síðar.

 

7. mál. Elísabet Lára Aðalsteinsdóttir kt. 261087 - 3679 sækir um íbúð hjá Vopnafjarðarhrepp. Engar íbúðir lausar. Verður tekið fyrir síðar.

 

8. önnur mál. Nefndin ræður um vöntun húsðnæðis í sveitafélaginu.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir