Fundargerð menningarmálanefndar 9. febrúar 2016

28.04 2016 - Fimmtudagur

Menningarmálanefndarfundur 9.2.16

Fundur hófst 17:00 og mætt voru: Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, Steingrímur Róbert Árnason, Ingólfur Daði Jónsson, Hreiðar Geirsson, Elísa Joensen og Berghildur Fanney Hauksdóttir menningarmálafulltrúi.
Ingólfur Daði ritaði fundargerð.

1. mál: Vopnaskak 2016
Unnið áfram að dagskrá Vopnaskak 2016. Sérstaklega stærri viðburðum sem panta þarf tímanlega.

2. mál: Starf framkvæmdarstjóra Vopnaskak 2016:
Engar umsóknir bárust.  Ákveðið að auglýsa starfið aftur.

3. mál: Héraðsdætur
Héraðsdætur óska eftir styrk sem felur í sér að þær fá miklagarð frían til að halda tónleika í lok maí. Ákveðið að athuga hvernig húsnæðismál hafa áður verið hjá öðrum kórum. M.m.f. falið að ganga í málið.

Ekkert meira á dagskrá. Fundi slitið 18:30
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir