Fundargerð menningarmálanefndar 08. júní 2016

21.07 2016 - Fimmtudagur

Menningarmálanefndarfundur 8.6.16

Fundur var haldin í kaupvangi, hófst 17:30 og mætt voru: Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, Ingólfur Daði Jónsson, Jakobína Ósk Sveinsdóttir, Hreiðar Geirsson, Elísa Joensen og Berghildur Fanney Hauksdóttir menningarmálafulltrúi.

Ingólfur Daði ritaði fundargerð.

1. Mál: Vopnaskak 2016.
Farið yfir dagskrá Vopnaskak 2016 og hún rædd vel og ýtarlega.

Engin önnur mál á dagskrá, fundi slitið 19:00
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir