Fundargerð menningarmálanefndar 22. maí 2017

30.06 2017 - Föstudagur

Menningarmálanefndarfundur 22.5.17

 

Fundur var haldinn í Miklagarði, hófst 17:00 og mætt voru: Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, Ingólfur Daði Jónsson, Jakóbína Ósk Sveinsdóttir, Hreiðar Geirsson, Elísa Joensen Creed, Berghildur Fanney Hauksdóttir menningarmálafulltrúi

Ingólfur Daði ritaði fundargerð.

 

1. Mál: Verkefnastjóri Vopnaskaks hittir nefndina og menningarmálafulltrúa.

Verkefnastjóri kynnti dagskrá hátíðarinnar ásamt því að gera grein fyrir fjárhagsáætlun. Nefndin kom með athugasemdir um það sem þurfti að breyta. Ákveðið að fullklára dagskrá og birta á næstu dögum.

 

Engin önnur mál á dagskrá. Fundi slitið 18:15
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir