Fundargerð menningarmálanefndar 04. júní 2018

21.06 2018 - Fimmtudagur

Menningarmálanefndarfundur 4.6.18

Fundur var haldinn í Miklagarði, hófst 17:00 og mætt voru:  Ingólfur Daði Jónsson, Elísa Joensen, Jakóbína Ósk Sveinsdóttir, Hreiðar Geirsson, Else Möller og Debóra Dögg Jóhannesdóttir.

Ingólfur Daði ritaði fundargerð.

 

1.Mál: Vopnaskak 2018

Unnið áfram í dagskrá. Staðfest núþegar:

FImmtudagur: Hagyrðingakvöld og dansiball með Dúddunum.

Föstudagur: Markaðstorg og tónleikar með Stjórninni í Miklagarði.

Laugardagur: Súpuhittingur og Hofsball með Buffinu

Sunnudagur: Burstafellsdagur og Golfmót.

 

Einherji búin að láta vita að kvennaleikur þeirra hefur verið færður og er ekki þessa helgi. Unnið áfram í dagskrá og viðburðir skipulagðir. Ákveðið að fá tilboð í gæslu og þrif á hofsballi.

 

Engin önnur mál á dagskrá, fundi slitið 18:00
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir