Fundargerð menningarmálanefndar 03. júlí 2018

04.07 2018 - Miðvikudagur

Menningarmála- og bókasafnsnefn 3. júlí 2018.

 

  1. fundur menningarmálanefndar kjörtímabilið 2018-2022 haldinn í Miklagarði kl. 13:00.

Mættir:  Jón Ragnar Helgason, Hreiðar Geirsson, Árný Birna Vatnsdal, Ingbjörg Ásta Jakobsdóttir, Heiðbjört Marín Óskarsdóttir, Fanney Björk Friðriksdóttir og Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir.

 

Einnig sátu fundinn Stefán Grímur Rafnsson og Axel Örn Sveinbjörnsson er ritaði fundargerð.

 

Fyrsta mál (1). Kosning á formanni.

-          Lagt var til að  Jón Ragnar Helgason yrði formaður. Samþykkt samhljóða.

Annað mál (2). Kosning á varaformanni.

-          Lagt var til að Hreiðar Geirsson yrði varaformaður.

-          Lagt var til að Árni Birna yrði varaformaður.

-          Lagt var til að Fanney Björk  yrði varaformaður.

-          Gengið var til leynilegra kosninga. Hreiðar Geirsson var kosin með 3 atkvæðum.

Þriðjamál (3). Kosning á ritara.

-          Lagt var til að Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir yrði ritari. Samþykkt samhljóða.

Fjórða mál (4). Lagt fyrir nefnd drög að nýrri samþykkt fyrir menningarmála- og bókasafnsnefndar.

-          Málið verður tekið fyrir á næsta fundi.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundið slitið kl. 13:38.

 

Netföng:

Heiðbjört M – heibba.92@gmail.com

Ingibjörg Ásta – ingibjorgjakobsdottir@gmail.com

Jón Ragar – nonnihelga@gmail.com      

Hreiðar Geirsson – hgeirs@simnet.is

Árný birna – gisligi@simnet.is

Dagný – dagnys1963@gmail.com

Fanney – fanneyb@hbgrandi.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir