Dagskrá hreppsnefndar 07. mars 2019

05.03 2019 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 19 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 7. mars 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

 

Dagskrá

 

 1. 1.       Fundargerðir

 

 1. Svæðisskipulagsnefnd 8.2.
 2. Stjórnarfundur SSA 19.2.
 3. Aukaaðalfundur Sambandsins 20.2.
 4. Stjórnarfundur Sambandsins 22.2.
 5. Landbúnaðarnefnd 20.2.
 6. Kjörnefnd 1.3.

 

 1. 2.       Almenn mál

 

 1. Tekjur hafnarinnar – loðnuveiðar
 2. Ljósleiðari – rekstrarfyrirkomulag
 3. Ferðamálastefna Vopnafjarðarhrepps
 4. Stapi
 5. Erindi frá SSA vegna N4
 6. Úrbótaganga Austurlands
 7. Ljósleiðari
 8. Hofsá – veiðileyfi
 9. Fremri Hlíð
 10. Laxalón
 11. Sláturfélag Vopnfirðinga – starfsleyfi
 12. Strandblakvöllur
 13. Varamaður í menningarmálanefnd

 

 1. 3.       Bréf til sveitarstjórnar

 

 1. Starfsmenn sýslumanns á Austurlandi
 2. Hrafnkell Lárusson

 

 

Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir