Fundargerð hafnarnefndar 14. maí

27.05 2019 - Mánudagur

Fundur Hafnarnefndar 14.05.19 kl:08:00


Mætt. Þorgímur Kjartansson, formaður, Agnar Karl Árnason, Jón Ragnar Helgason, Þór Steinarsson og Kristrún Ósk Pálsdóttir sem ritaði fundargerð.


1.Fundargerðir 10, 11, 12. og 13. fundar Siglingaráðs og fundargerðir 410, 411 og 412. fundar Hafnarsambandsins lagðar fram.

2.Rætt um opnunartíma hafnar og útköll, ákveðið er að gefa út dagatal með opnunartímum og útkallsdögum fyrir árið 2020.

3.Fundi með notendum hafnarinnar sem vera átti 15.maí frestað áætlað að halda fundinn 27.maí.

4.Farið yfir skýrslu hafnarvarðar um verkefni á höfninni í feb-apríl.5.ítrekað að framkvæma það sem rætt hefur verið áður að gera þyrfti við höfnina, þau verkefni eru í vinnslu.
Fundi slitið 09:15
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir