Fundargerð hreppsráðs 20.maí 2020

20.05 2020 - Miðvikudagur

Fundur nr. 16 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 20.5.2020 í Miklagarði kl. 13:30.

 

Mætt til fundar: Íris Grímsdóttir, Sigríður Elva Konráðsdóttir og Sigríður Bragadóttir.

Einnig sátu fundinn Magnús Jónsson, endurskoðandi, Baldur Kjartansson, fjármálastjóri og  Sara Elísabet Svansdóttir, starfandi sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.

 

  1. Almenn mál
    1. Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps 2019

Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps vegna 2019 er tilbúinn til endurskoðunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 13:45.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir