Fundur þjónustunefndar aldraðra 14. júní 2011

19.06 2011 - Sunnudagur

Fundur í þjónustunefnd aldraðra 14. Júní 2011.

Mætt eru Heiðbjört Antonsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Kristín Brynjólfsdóttir og Baldur Hallgrímsson.

Dagskrá

 

1.     Fundargerð frá síðasta fundi lesin.

 

2.     Akstur eldriborgara, þarf að athuga þörfina og passa að mismuna

   ekki fólki. Ákveðið að auglýsa þjónustuna í næsta fréttabréfi hreppsins

   og símanúmer nefndarfólks.

 

3.     Staða mála á endurbótum í Sambúð. Það kostar 8000 að saga hvern lengdar metra í steypu og þetta er amk. 10 m.  Rætt um tilfærslu á eldhúsi.

 

Hönnun á girðingu fyrir neðan Sundabúð er byrjuð og Hilmar yfirverkstjóri er opinn fyrir framkvæmdinni. Girðingin skal minnst vera 1,2 m. á hæð.

 

4.     Önnur mál. Rættum framkvæmd á tölvukennslu td. Að færa kennsluna til fólksins.   

 

 

                                                                     Baldur Hallgr. ritari
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir