Umhverfismálanefnd - dagskrá fundar 03. júní 2011

31.05 2011 - Þriðjudagur

Dagskrá umhverfisnefnd

Fundur í Umhverfisnefnd verður haldinn í félagsheimilinu Miklagarði kl. 15.00  á föstudaginn 3. júní  nk.

Dagskrá:

1. mál. Fundargerð umhverfisnefndar frá 18. apríl sl.

2. mál Umsögn Haust, varðandi beiðni Vopnafjarðarhrepps um undanþágu frá gassöfnun.

3. mál Hreinsunarátak, almenn tiltekt í þéttbýli, bílahræ o.fl.

4. mál Önnur mál.


Formaður
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir