Fundargerð umhverfismálanefndar 22. ágúst 2013

23.08 2013 - Föstudagur

Fundur í umhverfisnefnd var haldinn í félagsheimilinu Miklagarði 22.ágúst kl. 14:00.

Á fundinn voru mætt:  Ásrún Jörgensdóttir, Ingibjörg Hrönn Róbertsdóttir, Kristín Þóra Ólafsdóttir og Hrafnhildur Helgadóttir.

 

Dagskrá:

1.mál:  Fundargerð síðasta fundar.

              Fundargerð samþykkt.

2.mál: Fara yfir tillögur að verðlaunaveitingum úr sjóði Margrétar Víglundasdóttir.

            Nefndin fór í skoðunarferð um sveitina og skoðaði einnig garða hér í kauptúninu.  Nefndin leggur til að Ásbrandsstaðir verði tilnefnt sem snyrtilegasta og ræktarlegasta bújörðin þetta árið og garðurinn hjá Katrínu Valtýsdóttur verði valinn sem besti garðurinn.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir