Fundargerð ungmennaráðs 28.jan 2020

17.03 2020 - Þriðjudagur

Fundur Ungmennaráð 28 janúar 2020 fundur settur kl. 16

 Mættar til fundar eru Karen Ósk Svansdóttir, Tinna Líf Kristinsdóttir og Guðný Alma Haralddsdóttir

 

Þórhildur setur fund og gengur til dagsskrár

  1. Mál

Stefna Vopnafjarðarhrepps í íþrótta- æskulýðs og tómstundamálum 2020-2026. Þórhildur fer yfir dröginn og hafði til hliðsjónar stefnur frá Borgarbyggð og Höfn á Hornarfirði og bæklinga frá Ísí, Mennta- og menningarmálaráðuneyti - Æskulýðsráði og fl.  Stefnan rædd og list yfir ánægju með stefnuna.

  1. Mál

Spurt var út í framkvæmdir við skólalóð og fór Þórhildur yfir málið og lét vita að ekki væri búið að klára að ræða í sveitastjórn.

 

Fundi slitið kl 17

 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir