Fundargerð velferðarnefndar 27. september 2016

21.10 2016 - Föstudagur

Velferðarnefnd, 27. september 2016, kl. 16.30

Mætt eru, Elín Dögg, Berglind, Guðjón, Jóhann Már og Júlíanna.

1.mál
Umsókn um hjónaíbúð í Sundabúð. Ein umsókn barst og nefndin samþykkir að úthluta Erlingi Pálssyni og Önnu Geirsdóttur íbúð 1.1.

2.mál
Úthlutun einstaklingsíbúðar um mánaðarmótin júlí/ ágúst fór fram rafrænt sökum sumarleyfa. Ein umsókn barst, frá Arnbjörgu Ásgrímsdóttur. Nefndin samþykkti umsóknina. Arnbjörg hinsvegar afþakkaði og er sú íbúð enn laus og engin umsókn var um hana.

3.mál
Ólafur Valgeirsson formaður Sjálsbjargar á Vopnafirði gat ekki mætt samkvæmt dagskrá og bíður það hentugri tíma.

Fundi slitið kl. 17
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir