Fundargerð velferðarnefndar 31. janúar 2019

08.02 2019 - Föstudagur

Fundur velferðarnefndar 31. janúar 2019 kl. 13

Mætt: Bergþóra Halla Haraldsdóttir, Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir, Árni Magnússon, Elís Másson og Berglind Steindórsdóttir

 

1.       Samþykkt fyrir velferðarnefnd og jafnréttisáætlun Vopnafjarðarhrepps. Áætlað að taka til endurskoðunar á næsta fundi.

2.       Umsókn um íbúð. Ákveðið að fresta afgreiðslu málsins.

3.       Óskað er eftir að sveitarstjóri sitji næsta fund til að upplýsa nefndina um ýmis mál.

 

Fundargerð samþykkt samhljóða. Fundi slitið. 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir