Veljum Vopnafjörð


Í verkefninu Veljum Vopnafjörð taka Vopnafjarðarhreppur og íbúar höndum saman um að virkja þann kraft sem býr í Vopnfirðingum, til að efla byggð til framtíðar.  

Kjörorð verkefnisins eru þessi:

YNGRI Vopnafjörður!Veljum Vopnafjörð.jpg
KRAFTMEIRI Vopnafjörður!
FJÖLBREYTTARI Vopnafjörður!

Stjörnurnar þrjár í merki verkefnisins tákna þessi þrjú orð.

Verkefnið nýtur stuðnings Byggðastofnunar www.byggdastofnun.is og Austurbrúar www.austurbru.is.  Það hófst með íbúaþingi  í apríl 2016 og stendur til vors 2017.


Verkefnisstjórn  fylgir málum eftir, í nánu samstarfi við sveitarstjórn.

Í verkefnastjórn sitja Sigríður Elva Konráðsdóttir, Hreiðar Geirsson og Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir fyrir Vopnafjarðarhrepp; Kristján Þ. Halldórsson fyrir Byggðastofnun, Signý Ormarsdóttir og Else Möller fyrir Austurbrú.

Þessi skref hafa verið stigin í verkefninu:

Íbúaþing í apríl 2016. Vísað er til fréttar á www.vopnafjörður.is 13. maí 2016
Íbúafundur í júní 2016. Vísað er til fréttar á www.vopnafjörður.is 21. júní 2016

Stefnuplagg – yfirlit um skrefin í verkefninu- sbr. Stefnuplagg Veljum-2017-lokaútgáfa.pdf

Lokadagur – málþing 27. apríl 2017- sbr. Veljum Vopnafjörð_Málþing.pdf

Málþing - Leggjum áherslu á unga fólkið og gerum þetta saman. Vísað til fréttar á www.vopnafjörður.is 3. maí 2017


Hægt er að skrá sig á póstlista verkefnisins hér.

FORGANGSRÖÐUN hópa:

Forgangsröðun.pdf

Fjolgun ungs fólks 20 til 40 ára.pdf

Atvinnumöguleikar háskólamenntaðra.pdf

Breikkun atvinnulífs.pdf

Áfangastaðurinn Vopnafjörður.pdf

Viðhorf samfélags.pdf

Upp úr sófanum.pdf

Hreindýraverkefnið.pdf

Útivist - Sundlaug.pdf

Heimaþjónusta.pdf

Sundabúð og heilbrigðisþjónusta á Vopnafirði.pdf

Landbúnaðurinn.pdf

Kaupvangur, Bustarfell og Mikligarður.pdf

Menningarlíf á Vopnafirði.pdf

Skattar heim.pdf

Útlit og gróðurfar á Vopnafirði.pdf unspecifiedFP6MMCEC.JPG

Leiguhúsnæði.pdf

VisitVopnafjordurStærraHótel.pdf

Aðkoma ólíkra hópa að ferðaþjónustu.pdf 

Grunnskóli.pdf

Þjónusta sveitarfélagsins.pdf

The extreme challenge - Vopnafjörður.pdf

Sameining sveitarfélaga.pdf

Umhverfið.pdf

Sumaratvinna ungs fólks.pdf

Skipulagsmál - atvinnuhúsnæði.pdf

Veljum Vopnafjörð - vinnufundur sveitar- og verkefnisstjórnar.pdf

Lokadgur verkefnis - niðurstaða umræðna:

Lokadagur - niðurst. umræðna.pdf
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir