Heilbrigðisþjónusta


Heilsugæslan á VopnafirðiHeilsugæsla                                                                                                                                

Heilsugæslan Vopnafirði, Laxdalstúni, er opin alla virka daga kl. 8-15.

Sími: 470 3070

Símatími læknis kl. 9:30–10:00 virka daga. Hægt að panta símtal fyrirfram.
Sjúklingasími: 473 1320

Upplýsingar um vaktlækni þegar lokað er: 470 3070. Vaktsími læknis: 894 9125

Yfirlæknir: Baldur Kjartansson

Heilbrigðisstofnun Austurlands rekur heilsugæsluna. Frekari upplýsingar eru á vefsíðu HSA.


Tannlæknaþjónusta

Tannlæknastofan er staðsett í heilsugæslustöðinni, Laxdalstúni. Tannlæknir er á staðnum nokkra daga í mánuði.

Upplýsingar og tímapantanir í síma 473 1270.

Tannlæknir: Berg Valdimar Sigurjónsson


Lyfsala

Vopnafjarðarhreppur rekur Lyfsalöluna á Vopnafirði og er staðsett í verslunarhúsnæði Kauptúns, Hafnarbyggð 4. Opnunartími er alla virka daga milli kl. 10:00-16:00. Starfsmaður er Karin Bach.

Sími: 473 1109
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir