Safnstöð - gámaport


Steiney ehf. heldur utan um starfsemi Safnstöðvar Vopnafjarðarhrepps, sem staðsett í gamla áhaldahúsinu við Búðaröxl og þar er gámaportið einnig að finna.

Safnstöðin er ávallt opin, þ.e. aðgengi að lúgum hennar, en starfsmenn eru til staðar á opnunartíma gámaportsins sem er samkvæmt neðangreindu fyrir árið 2019.

Opnun gámaports er öllu jafna 4 daga á viku: mánudaga og miðvikudaga milli kl. 14:00 - 17:00, föstudaga milli kl. 13:00 - 15:00 og laugardaga milli kl. 11:30 - 14:00.

                         

Opnunartími gámaports og sorphirðudagar árið 2019

Hér er að finna dagatal ársins og skilaboð frá Steiney ehf. með nákvæmum upplýsingum. Með því að því fara með músarbendilinn á skjalarheitið, vinstri smella er skjalið opnað.  Gildir fyrir hvort skjal um sig.

Mynd.png - dagatal sorphirða 2019

Með dagatali - skilaboð frá Steiney

2019 dagatal sorphirða.xlsx

Dagatalið er sent í hvert hús sveitarfélagsins og er gott að eiga það aðgengilegt á vísum stað. 

Athugið: Sorphirða getur breyst vegna veðurs og fleiri ástæðna.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir