Stang- og bryggjuveiði


Stangveiði býðst víðs vegar á Vopnafirði og er háð leyfi þeirra sem yfir vötnum og ám ráða. Hægt er að komast í veiði í Ljósavatni, Nykurvatni og á silungasvæði Hofsár - sem dæmi.

Bryggjuveiði er öllum frjáls og krefst ekki kvóta - en rétt er að hlutaðeigandi hafi í huga staðsetnigu sína m. t. t. vinnu við Vopnafjarðarhöfn.

Silungasvæði Hofsár
Ferðaþjónusta bænda Syðri-Vík selur veiðileyfi
Sími: 473 1199Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir