Ferðaþjónusta Ásbrandsstöðum


ÁsbrandsstaðirIMG_2961.JPG

•    Sumarhús/gistihús
•    Tjaldsvæði
•    Friðsæld
•    Falleg umhverfi
•    Sögutengdur staður
•    Fjölbreyttar gönguleiðir


Ásbrandsstaðir eru utarlega, norðanmegin í Hofsárdal, um 7 km. frá kauptúninu á Vopnafirði. Er farið um veg nr. 85 í Vesturádal og nr.  veg 920 í Hofsárdal.


Í sumarhúsinu er gistiaðstaða fyrir fjóra, jafnvel sex. Þar er góð eldhús og snyrtiaðstaða, þvottavél og  sólpallur með fallegu útsýni.
Unnið er að opnun tjaldsvæðis á Ásbrandsstöðum sumarið 2015. Því fylgir öll nauðsynleg aðstaða sem og eldunaraðstaða.


Síðasti landpósturinn á Íslandi bjó á Ásbrandsstöðum, Runólfur Guðmundsson. Faðir hans Guðmundur Kristjánsson var einnig landpóstur.  Í minningu þeirra ætlum við að koma upp litlu safni hér á Ásbrandsstöðum.  Ljóst er að starfi landpóstanna var oft á tíðum ansi erfiður þegar takast þurfti á við íslenska náttúru og veðurfar og einu fararskjótarnir voru hestar eða tveir jafnfljótir og yfir fjöll og firnindi að fara.


IMG_3194.JPGGestgjafar: Erla, Haraldur og Jón
Heimilisfang: Ásbrandsstaðir
Símar: 473-1459 eða 863-8734
Netfang: jon_haralds@hotmail.co.uk
Fylgdu okkur á Facebook:
https://www.facebook.com/ferdatjonustanasbrandsstadir/timeline    

GPS: 14°55´13,6"  65°42´14,3"   

Staðsetning á korti: http://ja.is/kort/?type=map&q=fer%C3%B0a%C3%BEj%C3%B3nustan%20%C3%A1sbrandsst%C3%B6%C3%B0um&x=687395&y=584766&z=8
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir