Hótel Tangi


Hótel TangiIMG_2905.JPG

Hótel Tangi býður uppá fjögur rúmgóð herbergi með baði og sjónvarpi. Þrettán herbergi eru minni, með handlaug og sameignilegum snyrtingum.  Fjögur minni herbergjanna erum með sjónvarpi. Heildarfjöldi rúma á hótelinu eru þrjátíu og þrjú.

Á hótelinu bjóðum við uppá:
•    Setustofu
•    Frábæra staðsetningu í kauptúninu
•    Frítt internet
•    Barnvænan stað
•    Geggjaðar pizzur
•    Fótbolti í beinni
•    Veisluþjónustu
•    Stutt í alla veiði
•    Flottan bar
•    Úrvals þjónustu

Heimilisfang: Hafnarbyggð 17

IMG_2917.JPGStaðsetning á korti: http://ja.is/kort/?q=H%C3%B3tel%20Tangi%20690&type=map&x=691201&y=590586&z=8
Sími: 473-1203 eða 845-2269

Netfangi: tangihotel@simnet.is
Vefurinn: https://www.facebook.com/Hoteltangi?fref=ts
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir