Ferðaþjónusta bænda Syðri-Vík


Ferðaþjónusta bænda Syðri-Vík
Sími: 473 1199/ 869 0148

Syðri VíkSyðrivi´k.jpg


•    Tvö sumarhús
•    Gistihús
•    Veiðileyfi á silungasvæði Hofsár
•    Hestaleiga
•    Fallegt og friðsælt umhverfi
•    Fallegar gönguleiðir


Syðri-Vík stendur undir Krossavíkurfjöllum um 8 km frá Vopnafjarðarkauptúni, við veg 917 á leiðinni til Egilsstaða um Hellisheiði.


Sumarhúsin eru með 4 manna og 8 manna.  Góð verönd er við bæði húsin með gasgrilli. Sjónvarp í setustofu og góð eldunaraðstaða.  Sængur og koddar fylgja.


Í gistihúsinu eru sex tveggja manna herbergi til leigu, hvort heldur sem er með uppábúnum rúmum eða í svefnpokaplássi. Handlaugar eru á hverju herbergi en önnur snyrtiaðstaða er sameiginleg. Stór og velbúin eldunaraðstaða og notaleg setustofa er einnig til sameiginlegra afnota gesta okkar. Gott aðgengi fyrir fatlaða.


Leiktæki fyrir börn.
Betra er að panta tíma í hestaleigunni fyrirfram.

2014 080.JPGGestgjafar: Kristín og Margrét
Heimilisfang: Syðri-Vík
Símar: 473-1199 eða 848-0641
Netfang: kristinbrynjolfs@simnet.is
Fylgdu okkur á F:
https://www.facebook.com/groups/122696341102981/?fref=ts

GPS: 14°48´19,4"  65°42´34,2"
Staðsetning á korti: http://ja.is/kort/?type=map&q=fer%C3%B0a%C3%BEj%C3%B3nustan%20sy%C3%B0ri%20v%C3%ADk&x=692485&y=585512&z=8


Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir