Samgöngur


Frá Reykjavík
 
Flug
Flugfélag Íslands flýgur alla virka daga til Vopnafjarðar um Akureyri.

Vefur Flugfélags Íslands

Bíll
Leiðin um Hvalfjarðargöng og Akureyri: 619 km. Bundið slitlag alla leið.
Leiðin um Skeiðarársand, Öxi, Egilsstaði og Hellisheiði eystri: 731 km. Bundið slitlag á 86% leiðarinnar.

Færð og veður á vefsíðu VegagerðarinnarFrá Akureyri
 
Flug
Flugfélag Íslands flýgur alla virka daga til Vopnafjarðar.

Vefur Flugfélags Íslands


Bíll
Leiðin um Vopnafjarðarheiði: 231 km. Bundið slitlag alla leið.
Leiðin um Húsavík, Hófaskarð og Þórshöfn: 320 km. Bundið slitlag á 91% leiðarinnar.

Færð og veður á vefsíðu VegagerðarinnarFrá Egilsstöðum
 
Bíll
Leiðin um Hellisheiði eystri: 93 km. Bundið slitlag á 34% leiðarinnar.
Leiðin um þjóðveg 1 og Vopnafjarðarheiði: 130 km. Bundið slitlag alla leið.

Færð og veður á vefsíðu Vegagerðarinnar


Uppfært 22.9.2011Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir