09.01 2020 - Fimmtudagur

Hunda- og kattahreinsun

Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Vopnafirði skulu hundar og kettir færðir til bandormahreinsunar ár hvert.

Þriðjudaginn 14.janúar næstkomandi skulu því hunda- og kattaeigendur koma með dýr sín í áhaldahús/þjónustumiðstöð sveitarfélagsins.

07.01 2020 - Þriðjudagur

Íslenska fyrir útlendinga

Austurbrú mun bjóða upp á íslenskukennslu fyrir útlendinga ef kennari finnst og þátttaka er næg.

07.01 2020 - Þriðjudagur

Varað við veðri

Starfsfólk veðurstofu hefur varað við slæmri veðurspá næsta sólarhringinn og næstu daga fyrir allt landið. Suðvestan 18-25 m/s og mjög snarpar vindkviður við fjöll verða á Ströndum, Norðurlandi Eystra og Austurlandi að Glettingi. Þá er þónokkur snjókoma kortum á þessum svæðum. Austfirðir fá þessa hvössu suðvestan átt svo yfir sig í kvöld. Fólki er bent á að fylgjast með veðurviðvörunum.

03.01 2020 - Föstudagur

Þrettándabrenna við Búðaröxl á mánudag

Þrettándinn er á mánudag, 06. janúar, og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla.

Veðrið núna

Heiðskírt

Skjaldþingsstaðir

kl. 12:00
Hitastig:
-0,7 °C
Vindur:
9 m/s
Vindátt:
SSV
Veljum VopnafjörðTungumál


Skipta um leturstærð


LeitVisit Vopnafjörður

Flýtileiðir