03.07 2020 - Föstudagur

Úthlutun bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá

Dregið var úr innsendum umsóknum um bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá í dag, 3.júlí. Úthlutað er fjórum hálfum dögum með eina stöng hver.

30.06 2020 - Þriðjudagur

Veiðidagar hreppsins í Hofsá 2020

Veiðidagar Vopnafjarðarhrepps í Hofsá eru lausir til umsóknar fyrir íbúa Vopnafjarðar.

Vinsamlegast sendið inn umsóknir á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 3.júlí 2020 merkt „Bændadagar 2020”.

Einnig hægt að senda umsókn á netfangið, skrifstofa@vfh.is.

29.06 2020 - Mánudagur

Vopnaskak 2020 - dagskrá

Bæjarhátíðin Vopnaskak hefst í þessari viku.

Hvetjum við alla til að kynna sér skemmtilega og fjölbretta dagskrá og fjölmenna á viðburðina!

19.06 2020 - Föstudagur

Auglýsing um kjörfund vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 27. júní 2020.

Kjörstaður í Vopnafjarðarhreppi verður í Félagsheimilinu Miklagarði.

Kjörfundur hefst klukkan 10:00 og honum lýkur klukkan 18:00.

Veðrið núna

Léttskýjað

Skjaldþingsstaðir

kl. 09:00
Hitastig:
11,2 °C
Vindur:
2 m/s
Vindátt:
SSV
Veljum VopnafjörðTungumál


Skipta um leturstærð


LeitVisit Vopnafjörður

Flýtileiðir