Trúfélög


Hofsprestakall

Hofsprestakall skiptist í tvær sóknir, Hofs- og Vopnafjarðarsókn, hin gömlu skil á milli sveitar og þéttbýlis.  Hofssókn nær yfir sveitina; Hofsár-, Vesturár- og Selárdal, sem og ströndina. Kirkjan er byggð á árunum 1900-1901 og var vígð 19. desember.

Vopnafjarðarsókn nær yfir kauptúnið á Kolbeinstanga. Fljótlega eftir að Vopnafjarðarsókn var stofnuð var farið að tala fyrir alvöru um að byggja kirkju á "Tanganum”, en hún var byggð á árunum 1902 til 1903. 

Sóknarprestur:  Þuríður Björg Árnadóttir

Sími: 473 1580, 849 4911
Netfang: thuridur.arnadottir@kirkjan.is 

Vefsíða HofsprestakallsHvítasunnukirkjan á Vopnafirði
Fagrahjalla 6

Heimasími: 473 1317 (Astrid og Páll)
Netfang: riorosin [hjá] simnet.is

Vefsíða Hvítasunnukirkjunnar á Vopnafirði

 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir