Sveitarstjórn


Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps er skipuð sjö mönnum og sjö til vara.


Hreppsnefnd 2014-2018:

Eyjólfur Sigurðsson, oddviti (K)
steiney(hjá)simnet.is

Stefán Grímur Rafnsson, varaoddviti (Ð), stebbigr@gmail.com

Unnur Ósk Unnsteinsdóttir (Ð)

unnurosk@vopnaskoli.is


Sigríður Elva Konráðsdóttir (K)
sirra(hjá)vopnaskoli.is
 

Bárður Jónasson (B)
bardurj(hjá)simnet.is


Magnús Þór Róbertsson (B)
maggi(hjá)hbgrandi.is

Sigríður Bragadóttir (B)
sirek(hjá)simnet.is


   Merki Vopnafjarðar.jpgVaramenn:

Einar Björn Kristbergsson (K)
ebkr(hjá)simnet.is

Ásgrímur Guðnason (K)
asigudna(hjá)gmail.com

Víglundur Páll Einarsson (B)
viglundur(hjá)hbgrandi.is

Sigurjón Haukur Hauksson (B)


Linda Björk Stefánsdóttir (B)
dyndla(hjá)simnet.is

Guðrún Hildur Gunnarsdóttir (Ð)
bondi.gudrunhildur(hja)gmail.com

Hinrik Ingólfsson (Ð)

hinrik4@gmail.comVið sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014 voru eftirtaldir fjórir listar í framboði í Vopnafjarðarhreppi:

 
B- listi - Framsóknarflokkur og óháðir, hlaut 178 atkvæði, 37,4% og 3 fulltrúa
Ð-listi - Betra Sigtún, hlaut hann 164 atkv., 34,5% og 2 fulltr.
K-listi - Listi félagshyggju, hlaut hann 118 atkv., 24,9% og 2 fulltr.

Á kjörskrá voru 542 kjósendur og atkvæði greiddu 476 eða 87,8%. Meirihluta mynda 2 framboð,
Ð-listi Betra Sigtúns og K-listi, Listi félagshyggju.

Save

Save

Save
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir