17.04 2019 - Miðvikudagur

Opnunartími sundlaugar um páska

Opnunartími sundlaugar um Páska verður sem hér segir:

17. apríl Miðvikudagur 14:00 - 19:00
18. apríl Skírdagur 12:00 - 16:00
19. apríl Föstudagurinn langi Lokað
20. apríl Laugardagur 12:00 - 16:00
21. apríl Páskadagur Lokað
22. apríl Annar í páskum 12:00 - 16:00
16.04 2019 - Þriðjudagur

Lokað eftir hádegi í dag

Lokað verður hjá Vopnafjarðarhreppi eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.

10.04 2019 - Miðvikudagur

Lokun á Skálanesgötu

Vegna viðgerðar á vatnslögn verður lokað fyrir vatnið á Skálanesgötu klukkan 8:30 og fram eftir degi fimmtudaginn 11 apríl meðan viðgerð fer fram.

09.04 2019 - Þriðjudagur

Íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjaðrar

Haldinn veðrur íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjarðar, laugardaginn 13. apríl nk. í félagsheimilinu Miklagarði.

Veðrið núna

Skýjað

Skjaldþingsstaðir

kl. 12:00
Hitastig:
14,4 °C
Vindur:
2 m/s
Vindátt:
S
Veljum VopnafjörðTungumál


Skipta um leturstærð


LeitVisit Vopnafjörður

Flýtileiðir