05.12 2019 - Fimmtudagur

Fundur á Vopnafirði 26.11.2019 um skógrækt

Samantekt íbúafundar um skógrækt sem fór fram á Vopnafirði 26.nóvember síðastliðinn. 

03.12 2019 - Þriðjudagur

Matsálit Skipulagsstofnunar á Þverárvirkjun

Þann 19. mars 2019 lagði Þverárdalur ehf. fram frummatsskýrslu um allt að 6 MW virkjun í Þverá í Vopnafirði til athugunar hjá Skipulagsstofnun, samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. Stofnunin hefur nú unnið álit sitt á umhverfismatinu á grundvelli matsskýrslunnar.

28.11 2019 - Fimmtudagur

Íbúafundur næstkomandi mánudag, 2.desember

Haldinn verður íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjarðar, mánudaginn 2. des nk. í félagsheimilinu Miklagarði kl. 17:30 – 19:00.

27.11 2019 - Miðvikudagur

Jólatréð við Kaupvang á fyrsta í aðventu

Næstkomandi sunnudag, 1.desember, er fyrsti sunnudagur í aðventu og samkvæmt hefðinni er kveikt á ljósum jólatrésins við Kaupvang. Veðrið verður prýðilegt samkvæmt spánni og er myndarlegt tréð úr landsins stærsta skógi, Hallormsstaðaskógi

Veðrið núna

Skjaldþingsstaðir

kl. 03:00
Hitastig:
-0,1 °C
Vindur:
1 m/s
Vindátt:
NNV
Veljum VopnafjörðTungumál


Skipta um leturstærð


LeitVisit Vopnafjörður

Flýtileiðir