15.02 2020 - Laugardagur

Starfslok sveitarstjóra

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps og Þór Steinarsson hafa gert með sér samkomulag um starfslok Þórs.

11.02 2020 - Þriðjudagur

Samvinna eftir skilnað - samstarfsverkefni

Þann 10. febrúar 2020 skrifuðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs undir samning þess efnis að Fljótsdalshérað verði tilraunasveitarfélag varðandi innleiðingu á SES - Samvinna eftir skilnað. 

10.02 2020 - Mánudagur

Íbúakort fyrir börn og eldri borgara á Vopnafirði

Frá og með 1.janúar er frítt í sund fyrir börn og eldri borgara með lögheimili á Vopnafirði. Framvísa skal íbúakorti.

03.02 2020 - Mánudagur

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Vopnaskaks

Vopnafjarðarhreppur auglýsir stöðu framkvæmdastjóra Vopnaskaks 2020 lausa til umsóknar. Bæjarhátíðin verður haldin dagana 2.-5. júlí 2020.

Veðrið núna

Skýjað

Skjaldþingsstaðir

kl. 15:00
Hitastig:
1,2 °C
Vindur:
9 m/s
Vindátt:
N
Veljum VopnafjörðTungumál


Skipta um leturstærð


LeitVisit Vopnafjörður

Flýtileiðir