20.06 2019 - Fimmtudagur

Uppgjör við lífeyrissjóðinn Stapa

Sveitarstjórn hefur á fundi sínum fyrr í dag tekið afstöðu til kröfugerðar lífeyrissjóðsins Stapa vegna vangoldinna iðngjalda á árinunum 2005 til 2016. Niðurstaðan er sú að Vopnafjarðarhreppur axlar sinn hluta af ábyrgðinni með því að greiða höfuðstól vangoldinna lífeyrisgreiðslna til starfsmanna og ófyrnda vexti.  

19.06 2019 - Miðvikudagur

17. júní

19.06 2019 - Miðvikudagur

Opnun sundlaugar frestað

Því miður er opnun sundlaugar frestað opnun auglýst síðar

18.06 2019 - Þriðjudagur

Ný samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps

Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest nýja samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps. Breytingarnar fela fyrst og fremst í sér stofnsetningu byggðarráðs. Sveitarstjórn samþykkti breytingarnar á 24. fundi sveitarstjórnar, þann 9. maí og  ræddi áður á 23. fundi 15. apríl og 21. fundi 4. apríl.

Veðrið núna

Skýjað

Skjaldþingsstaðir

kl. 21:00
Hitastig:
8,6 °C
Vindur:
1 m/s
Vindátt:
SSA
Veljum VopnafjörðTungumál


Skipta um leturstærð


LeitVisit Vopnafjörður

Flýtileiðir