Sveitarstjórn


Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps er skipuð sjö mönnum og sjö til vara.

 

 

Sveitarstjórn 2018-2022:

 

Axel Örn Sveinbjörnsson (F) axels@vopnafjardarhreppur.is

Bárður Jónasson (F) bardurj@vopnafjardarhreppur.is

Björn Heiðar Sigurbjörnsson (S) bjorns@vopnafjardarhreppur.is

Íris Grímsdóttir (Ð) irisg@vopnafjardarhreppur.is

Sigríður Bragadóttir (F) oddviti@vopnafjardarhreppur.is

Sigríður Elva Konráðsdóttir (S) sigridurk@vopnafjardarhreppur.is

Teitur Helgason (Ð) teiturh@vopnafjardarhreppur.is

 

Varamenn:

 

Árný Birna Vatnsdal (S) arnyv@vopnafjardarhreppur.is

Berglind Steindórsdóttir (Ð) berglind.steindorsdottir@vopnafjardarhreppur.is

Fanney Björk Friðriksdóttir (F) fanneyf@vopnafjardarhreppur.is

Hjörtur Davíðsson (S) hjortur.davidsson@vopnafjardarhreppur.is

Ragna Lind Guðmundsdóttir (Ð) ragnag@vopnafjardarhreppur.is

Sigurjón H. Hauksson (F) sigurjonh@vopnafjardarhreppur.is

Þuríður Björg Wiium Árnadóttir (F) thuridura@vopnafjardarhreppur.is

 

 

Við sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018 voru eftirtaldir þrír listar í framboði í Vopnafjarðarhreppi:

 

B- listi -Framsóknarflokkur og óháðir, hlaut 156 atkvæði, 36,36% og 3 fulltrúa

Ð-listi - Betra Sigtún, hlaut hann 150 atkv., 34,97% og 2 fulltr.
S-listi - Samfylkingar, hlaut hann 112 atkv., 26,11% og 2 fulltr.

 

Á kjörskrá voru 497 manns. Atkvæði greiddu 429 eða 86,32%. Meirihluta mynda 2 framboð,
B-listi Framsóknar og óháðra og Ð-listi Betra Sigtúns. Fundur sveitarstjórnar 14. júní 2018 er fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps.

 


Merki Vopnafjarðar.jpg

Save

Save

Save
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir