Sveitarstjórn


Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps er skipuð sjö mönnum og sjö til vara.


Hreppsnefnd 2018-2022:

Sigríður Bragadóttir (B)

siggaogdori@simnet.is

Bárður Jónasson (B)

bardur@hbgrandi.is

Axel Örn Sveinbjörnsson (B)

axel@straumbrot.is
 

Stefán Grímur Rafnsson (Ð)

stebbigr@gmail.com


Íris Grímsdóttir (Ð)

Bjartur Aðalbjörnsson (S)

bjartur.adalbjornsson@vopnaskoli.is

Björn Heiðar Sigurbjörnsson (S)

bjornheidar@outlook.com   Merki Vopnafjarðar.jpgÁsa Sigurðardóttir (K)
asa.sigurdardottir@vopnaskoli.is
Varamenn:


Þuríður Björg Wiium Árnadóttir (B)

Sigurjón Haukur Hauksson (B)

Fanney Björk Friðriksdóttir (B)

Teitur Helgason (Ð)

Ragna Lind Guðmundsdóttir (Ð)

Sigríður Elva Konráðsdóttir (S)

Árný Birna Vatnsdal (S)


Við sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018 voru eftirtaldir þrír listar í framboði í Vopnafjarðarhreppi:

 
B- listi -Framsóknarflokkur og óháðir, hlaut 156 atkvæði, 36,36% og 3 fulltrúa
Ð-listi - Betra Sigtún, hlaut hann 150 atkv., 34,97% og 2 fulltr.
S-listi - Samfylkingar, hlaut hann 112 atkv., 26,11% og 2 fulltr.

Á kjörskrá voru 497 manns. Atkvæði greiddu 429 eða 86,32%. Meirihluta mynda 2 framboð,
B-listi Framsóknar og óháðra og Ð-listi Betra Sigtúns. Fundur sveitarstjórnar 14. júní 2018 er fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps.

Save

Save

Save
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir